spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaGeggjað að enda þetta svona

Geggjað að enda þetta svona

ÍA lagði Álftanes á Vesturgötunni á Akranesi í kvöld í lokaleik fjórðu umferðar Bónus deildar karla, 76-74.

Bæði lið um miðja deild með tvo sigra og tvö töp það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Óskar Þorsteinsson þjálfara ÍA eftir leik, en leikurinn var sá síðasti sem liðið spilar á Vesturgötunni þar sem nýr heimavöllur þeirra verður klár fyrir næstu umferð.

Fréttir
- Auglýsing -