spot_img
HomeFréttirGasol til Memphis

Gasol til Memphis

18:00

{mosimage}

Það lítur allt út fyrir Gasol leiki með Memphis Grizzlies á næsta tímabili, það er þó ekki Pau heldur litli bróðir hans Marc. Marc sem er 23 ára lék með Barcelona þar til hann fór til Akasvayu Girona þar sem hann hefur leikið síðastliðin 2 tímabil. Los Angeles Lakers valdi hann í nýliðavalinu síðasta sumar en í vetur skiptu þeir honum svo til Memphis fyrir stóra bróður, Pau.

Marc hefur leikið með spænska landsliðinu undanfarin ár og varð meðal annars heimsmeistari með Spánverjum 2006.

[email protected]

Mynd: www.cronodeporte.com

Fréttir
- Auglýsing -