spot_img
HomeFréttirGarth leystur undan samningi í Smáranum

Garth leystur undan samningi í Smáranum

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur leyst Nathen Garth undan samningi hans við félagið. www.breidablik.is greinir frá.
 
 
Með endurkomu heimamanna í liðið var ljóst að margir væru um hituna í bakvarðastöðunum og var því ákveðið að rifta samningnum.
 
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks þakkar Nathen fyrir hans störf og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.
  
Fréttir
- Auglýsing -