spot_img
HomeFréttirFyrstu fimm: Sverrir Þór Sverrisson

Fyrstu fimm: Sverrir Þór Sverrisson

Sverrir Þór núverandi þjálfari kvennaliðs Keflavíkur mætti í Fyrstu fimm og valdi sitt byrjunarlið af leikmönnum sem hann hefur spilað með. Sverrir er fyrrum leikmaður Snæfells, Keflavíkur, Njarðvíkur og Tindastóls í körfubolta en einnig á hann leiki í efstu deild með Grindavík í fótbolta.Gestur: Sverrir Þór Sverrisson

Umsjón: Pálmi Þórsson

Fyrstu fimm er í boði Lengjunnar, Subway, Kristalls, Lykils og Tactica.

Fréttir
- Auglýsing -