spot_img
HomeFréttirFyrstu fimm: Ragnar Nathanaelsson

Fyrstu fimm: Ragnar Nathanaelsson

Næst er röðin komin að leikmanni Hamars og íslenska landsliðsins Ragnari Nathanaelssyni að velja sína fyrstu fimm. Það eru fáir í heiminum jafn hávaxnir og Raggi, en hann hefur spilað með mörgum af bestu leikmönnum sem Ísland hefur alið af sér ásamt því að hafa spilað nokkur ár ár í atvinnumennsku.

Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.

Fréttir
- Auglýsing -