spot_img
HomeFréttirFyrstu fimm: Hlynur Bæringsson

Fyrstu fimm: Hlynur Bæringsson

Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Grundfirðingurinn, leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur spilað með.

Hlynur er einn af þeim eldri sem spila í Subway deildinni á Íslandi í dag, en á sínum tíma var hann einn af þeim yngstu þar sem hann byrjaði aðeins 15 ára að spila í úrvalsdeildinni. Þá átti hann einnig 23 ára langan feril með íslenska landsliðinu, en þar lék hann fyrst árið 2000 og síðast var hann með því í febrúar á síðasta ári, 2023.

Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.

Fréttir
- Auglýsing -