spot_img
HomeFréttirFyrstu fimm: Haukur Helgi Briem Pálsson

Fyrstu fimm: Haukur Helgi Briem Pálsson

Í þessari síðustu útgáfu af Fyrstu fimm fer landsliðsmaðurinn og leikmaður Álftaness Haukur Helgi Briem Pálsson yfir sitt besta byrjunarlið.

Haukur hefur verið atvinnumaður í íþróttinni megnið af ævi sinni, en ásamt því að hafa leikið með skólum Montverde og Maryland vestan hafs, átti hann einnig góðan feril á meginlandi Evrópu áður en hann kom aftur til Íslands 2021.

Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.

Fréttir
- Auglýsing -