spot_img
HomeFréttirFyrsti sigur Stjörnunnar

Fyrsti sigur Stjörnunnar

13:23

Stjarnan landaði í gærkvöldi sínum fyrsta sigri í 1. deild karla er þeir höfðu 16 stiga sigur gegn Ármanni/Þrótt í Ásgarði í Garðabæ. Kjartan Kjartansson var stigahæstur hjá Stjörnunni með 24 stig en hjá Ármanni/Þrótti gerði Einar Bjarnason 24 stig. 

Stjarnan er nú í 6. sæti 1. deildar en Ármann/Þróttur vermir 7. sætið og á botninum er KFÍ án stiga.

Fréttir
- Auglýsing -