Fyrsta deild karla rúllar af stað í kvöld með tveimur leikjum.
Höttur tekur á móti Skallagrím á Egilsstöðum og í Stykkishólmi mæta heimamenn í Snæfell nýliðum Fylkis.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Höttur Skallagrímur – kl. 19:15
Snæfell Fylkir – kl. 19:15



