spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Fyrst ég gat ekki hjálpað í liðinu, þá get ég vonandi hjálpað...

Fyrst ég gat ekki hjálpað í liðinu, þá get ég vonandi hjálpað eitthvað í stúkunni

Ísland hefur leik í dag á lokamóti EuroBasket 2025 með leik gegn Ísrael kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Mikill fjöldis stuðningsmanna liðsins hefur safnast saman í miðborg Katowice fyrir leik til þess að stilla saman strengi sína fyrir leik dagsins. Einn þeirra er mættur var til borgarinnar var fyrrum leikmaður liðsins Ragnar Nathanaelsson, en hann var með liðinu í undirbúningi fyrir mótið og hefur leikið tugi leikja fyrir þá, þar á meðal var hann hluti af hópnum sem fór á lokamótin 2015 og 2017.

Karfan spjallaði við Ragnar um hversu mikilvægt það væri fyrir hann að koma út og styðja liðið á þessu lokamóti þrátt fyrir að hafa ekki verið valinn, hvað fari í gegnum huga leikmanna fyrir svona leiki og svo er hann með skilaboð til íslenskra stuðningsmanna.

Fréttir
- Auglýsing -