spot_img

Fyrirliðinn framlengir

Hulda Björk Ólafsdóttir fyrirliði Grindavíkur í Subway deild kvenna hefur samið við félagið til næstu tveggja ára.

Hulda var einn af burðarrásum Grindavíkurliðsins sem endaði í 2. sæti deildarkeppninnar og fór í undanúrslit bikarkeppninnar á síðustu leiktíð, en hún skilaði 13 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu að meðaltali í leik

Fréttir
- Auglýsing -