spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFylkir gáfu okkur hörkuleik

Fylkir gáfu okkur hörkuleik

Fjölnir hafði betur gegn Fylki í Árbænum í kvöld í fyrstu deild karla, 89-107.

Eftir leikinn er Fjölnir í 3. sæti deildarinnar með fimm sigra og eitt tap á meðan Fylkir er við botninn, enn í leit að sínum fyrsta sigur í deildinni.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Baldur Már Stefánsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Árbænum.

Fréttir
- Auglýsing -