spot_img
HomeFréttirHvernig er venjulegur dagur hjá Braga í Pensylvaníu?

Hvernig er venjulegur dagur hjá Braga í Pensylvaníu?

Bragi Guðmundsson er á sínu fyrsta ári með Pennsylvania State í bandaríska háskólaboltanum og ætlar að sýna fylgjendum Soccer and Education USA frá týpískum degi hjá sér sem íþróttamanni og námsmanni.

Hérna er hægt að fylgjast með mánudeginum 20. nóvember hjá Braga

Fréttir
- Auglýsing -