spot_img
HomeFréttirFullt út úr dyrum - leiktímar

Fullt út úr dyrum – leiktímar

06:00

{mosimage}

Leikur Keflavíkur og ÍR í gær var magnaður í alla staði. Áhorfendur fjölmenntu og var uppselt 15 mínútur fyrir leik og þá var miðasölu lokað. Þurftu þó nokkuð margir frá að hverfa.


Öll umgjörð leiksins var til fyrirmyndar og var kvöldið sigur körfuboltans.

Næstu dagar verða mikil körfuboltaveisla og verða aðdáendur körfuboltans án efa ekki fyrir vonbrigðum.

Komnir eru leikdagar og tímar í úrslitum en þeir eru:

Laugardagur 19. apríl Keflavík – Snæfell kl. 16:00

Mánudagur 21. apríl Snæfell – Keflavík kl. 20:00

Fimmtudagur 24. apríl Keflavík – Snæfell kl. 19:15

Laugardagur 26. apríl Snæfell – Keflavík kl. 16:00 #

Mánudagur 28. apríl Keflavík -Snæfellkl. 20:00 #

# Ef til kemur.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -