Íslensku liðin lögðu Norðmenn að velli á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í dag. Tveimur keppnisdögum er lokið á mótinu og hafa þrjú íslensk lið unnið tvo fyrstu leikina sína en eitt lið, U18 kvenna, búið að tapa einum og vinna einn.
Hér að neðan er staðan í riðlunum hjá íslensku liðunum en það lið verður Norðurlandameistari sem vinnur riðlakeppnina, ekki er leikið til úrslita eins og síðustu ár en fyrirkomulagið breyttist með viðbótarliði Eista í hverjum aldurshópi.
Staðan hjá U18 karla
| No | Team | W/L | Points |
|---|---|---|---|
| 1. | Iceland M18 | 2/0 | 4 |
| 2. | Finland M18 | 2/0 | 4 |
| 3. | Denmark M18 | 1/1 | 2 |
| 4. | Sweden M18 | 1/1 | 2 |
| 5. | Estonia M18 | 0/2 | 0 |
| 6. | Norway M18 | 0/2 | 0 |
Staðan hjá U18 kvenna
| No | Team | W/L | Points |
|---|---|---|---|
| 1. | Sweden WU18 | 2/0 | 4 |
| 2. | Estonia W18 | 2/0 | 4 |
| 3. | Iceland W18 | 1/1 | 2 |
| 4. | Finland W18 | 1/1 | 2 |
| 5. | Denmark W18 | 0/2 | 0 |
| 6. | Norway W18 | 0/2 | 0 |
Staðan hjá U16 karla
| No | Team | W/L | Points |
|---|---|---|---|
| 1. |
Fréttir |



