21:10
{mosimage}
KR heldur sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild karla en í kvöld lögðu þeir ÍR í Seljaskóla 80-98, í Njarðvík vann FSu Njarðvík öðru sinni í vetur, nú í æsispennandi leik 82-83. Á Sauðárkróki unnu Snæfellsmenn frekar öruggan sigur á alskagfirsku liði Tindastóls 88-95.
Í 1. deild karla vann Fjölnir – Ármann í Laugardalshöll 71-124 en í Þorlákshöfn sigruðu Valsmenn heimamenn 77-80 eftir framlengdan leik.