spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFrumsýna nýjan leikmann í VÍS bikarnum

Frumsýna nýjan leikmann í VÍS bikarnum

Hamar/Þór hefur samið við Tijana Raca fyrir yfirstandandi tímabil í fyrstu deild kvenna.

Tijana er fædd og uppalin á Kýpur en á rætur að rekja til Serbíu. Tijna stundaði háskólnám í Wyoming í Bandaríkjunum á fullum skólastyrk ásamt þvi að spila með Wyoming Cowgirls. Tijana hefur leikið á Kýpur með Anorthosis undanfarin fjögur tímabil við góðan orðstýr ásamt því að vera hluti af landsliði Kýpur.

Tijana er komin til landsins og mun spila með liðinu í kvöld í Njarðvík, þegar þær mæta Subway deildar liði Njarðvíkur í 8 liða úrslitum VÍS Bikarsins.

Fréttir
- Auglýsing -