spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaFrosti semur við Keflavík

Frosti semur við Keflavík

Keflavík hefur samið við Frosta Sigurðarson ungan framherja sem kemur upp úr yngri flokka starfi félagsins.

Frosti er 17 ára gamall 200 cm leikmaður sem verið hefur með meistaraflokki Keflavíkur síðan tímabilið 2021-22. Þá hefur hann einnig verið í útakshópum yngri landsliða, nú síðast undir 18 ára hópi Íslands sem æfir fyrir verkefni komandi sumars.

Fréttir
- Auglýsing -