spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2027Frítt á völlinn í boði Bónus

Frítt á völlinn í boði Bónus

Nú fyrir helgina tilkynnti Pekka Salminen sinn fyrsta A landsliðshóp kvenna fyrir fyrstu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2027.

Fyrri leikur þessa fyrsta glugga keppninnar er heima gegn Serbíu komandi miðvikudag 12. nóvember. Seinni leikurinn er svo gegn Portúgal ytra þriðjudag 18. nóvember.

Hérna má sjá hóp Íslands fyrir leikina

Frítt verður á leik miðvikudagsins í boði Bónus, en leikurinn er á dagskrá kl. 19:30 og fer hann fram í Ólafssal í Hafnarfirði.

Hérna er heimasíða keppninnar

Fréttir
- Auglýsing -