spot_img
HomeFréttirFriðrik nýr formaður - Samið við Ágúst Orrason og Örvar Kristjánsson

Friðrik nýr formaður – Samið við Ágúst Orrason og Örvar Kristjánsson

Ágúst Orrason mun leika með Njarðvíkingum næstu tvö árin en Ágúst kemur frá Breiðablik. Ágúst er skotbakvörður fæddur árið 1993 og gerði 12,9 stig og tók 3,3 fráköst með Breiðablik í 1. deild á síðustu leiktíð. Þá var Friðrik Pétur Ragnarsson kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar UMFN í gærkvöldi.
Við sama tækifæri í gær var gengið frá samningi við Örvar Þór Kristjánsson sem verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla við hlið Einars Árna Jóhannssonar.
 
Nánar um málið á heimasíðu UMFN
  
Fréttir
- Auglýsing -