spot_img
HomeFréttirFriðrik Ingi: Vorum ekki nógu duglegir

Friðrik Ingi: Vorum ekki nógu duglegir

Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari U18 landsliðs drengja var ekki ánægður með framlag síns liðs í tapinu gegn Noregi á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Hann hrósaði norska liðinu en sagði hafa vantað uppá viðhorf íslenska liðsins. 

 

Viðtal við Friðrik eftir leik má finna hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -