spot_img
HomeFréttirFriðrik Ingi: Við gefumst aldrei upp!

Friðrik Ingi: Við gefumst aldrei upp!

„Við vorum ekki ánægðir í hálfleik með að hafa glutrað niður góðri forystu,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Njarðvíkinga við Karfan TV eftir leik. Hann bætti svo við að lið eins og KR og Njarðvík taka mikið af áhlaupum og að menn yrðu að vera sterkir í höfðinu þegar áhlaupin gengju yfir. Friðrik var að vonum kátur með sigurinn í kvöld en varðandi oddaleikinn í DHL-Höllinni sagði hann að samstaða, traust og trú yrðu að vera við lýði í því verkefni og að forréttindi væru að fá svoleiðis leiki þó vissulega tæki það á alla. 

 

Fréttir
- Auglýsing -