Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að bjóða til sætaferðar til Keflavíkur á morgun á fjórðu viðureign Keflavíkur og Tindastóls í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. Stefán Jónsson formaður KKD Tindastóls kom þessu á framfæri á Facebook í dag. Sjá færslu Stefáns hér að neðan.

Mynd með frétt/ Hjalti Árna – frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur



