Undir 16 ára drengjalið Íslands lagði Eistland í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 109-96.
Það sem af er hefur liðið því unnið tvo leiki og tapað einum, en næst eiga þeir leik á laugardaginn gegn Danmörku.
Freyr Jökull Jónsson og Ísarr Logi Arnarsson leikmenn Íslands spjölluðu við Körfuna eftir leik.



