spot_img
HomeFréttirFréttablaðið og Mogginn að gera gott mót

Fréttablaðið og Mogginn að gera gott mót

12:00

{mosimage}  {mosimage}

Það er ánægjulegt að lesa Fréttablaðið og Morgunblaðið þessa dagana, bæði blöð erum með mann í Róm að fylgjast með úrslitaeinvígi Roma og Siena. Mikil og skemmtileg umfjöllun hefur verið í blöðunum í gær og í dag og má reikna með að góður pakki verði á morgun frá þeim Sigurði Elvari og Óskari Ófeigi eða SETH og OOJ eins og við þekkjum þá best.

Við hvetjum því alla til að komast yfir eintak af blöðunum og háma í sig ljúfmetið sem þau bera á borð í miðjum ólgusjó fótboltans sem flæðir um allt þessa dagana.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -