spot_img
HomeFréttirFrestaður leikur á dagskrá Subway deildarinnar

Frestaður leikur á dagskrá Subway deildarinnar

Einn leikur fer fram í Subway deild karla í kvöld.

Keflavík tekur á móti Hetti kl. 19:15 í Blue höllinni.

Um er að ræða frestaðan leik sem upphaflega átti að fara fram í febrúar, en var fundin ný dagsetning vegna eldhræringa á Suðurnesjum.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikur dagsins

Subway deild karla

Keflavík Höttur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -