spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFrestaður leikur á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Frestaður leikur á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Einn leikur fer fram í Subway deild karla í kvöld.

Njarðvík tekur á móti Blikum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni.

Um er að ræða frestaðan leik úr 17. umferð deildarinnar, en finna þurfti nýjan tíma vegna heitavatsnleysis á Suðurnesjum tengdum eldhræringum.

Staðan í deildinni

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla

Njarðvík Breiðablik – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -