spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFrekar vonsvikinn með margt sem við gerðum í kvöld

Frekar vonsvikinn með margt sem við gerðum í kvöld

Það var boðið upp á sannkallaðan erkifjendaslag þegar Reykjavíkurliðin KR og Valur mættust í Frostaskjólinu. Bæði lið voru jöfn með 8 stig eftir 7 umferðir fyrir þessa umferð og því mátti búast við hörkuleik, KR hafa tapað þremur leikjum í vetur og hafa þessir tapleikir komið í síðustu fjórum leikjum.

Valur hefur aftur á móti unnið 3 af síðustu fjórum leikjum. Leikurinn var í járnum allan leikinn, það var ekki fyrr en í 4. leikhluta að Kári mætti og sá til þess að Valur fór með öll stigin, Valur vann 91-99.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -