spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFramlengir við Fjölni

Framlengir við Fjölni

Fjölnir hefur framlengt samning sinn við Garðar Kjartan Norðfjörð fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Garðar er uppalinn Fjölnismaður og hefur unnið fjölmarga titla með yngri flokkum félagsins og var meðal annars fyrirliði U16 ára landsliðs Íslands. Baldur Már þjálfari liðsins sagði um Garðar „Frábært að hafa Gassa í liðinu, hann kemur inn á völlinn með mikla orku og er mikill leiðtogi innan vallar þrátt fyrir ungan aldur.”

Fréttir
- Auglýsing -