spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFramlagshæstur gegn Neptunas

Framlagshæstur gegn Neptunas

Hilmar Smári Henningsson og Jonava máttu þola tap gegn Neptunas í úrvalsdeildinni í Litháen, 117-124.

Á rúmum 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar Smári 16 stigum, 2 fráköstum og 8 stoðsendingum, en hann var framlagshæstur í liði Jonava í leiknum.

Það gengur hvorki né rekur hjá liði Jonava í deildinni þetta tímabilið, en þeir eru eftir leik kvöldsins í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu 11 umferðunum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -