spot_img
HomeFréttirFrakkinn Allan Fall til Skallagríms

Frakkinn Allan Fall til Skallagríms

21:35

{mosimage}

Skallagrímsmenn hafa samið við franska leikmanninn Allan Fall um að leika með liðinu í vetur. Allan þessi er 26 ára gamall leikstjórnandi sem er 182 cm hár og lék síðasta vetur með belgíska liðinu BS Colfontaine.

Kappinn hefur komið víða við og leikið með allnokkrum liðum í Frakklandi og einnig komið við á Spáni en hann var eitt ár í háskóla í Bandaríkjunum með John Jay College. 

Von er á leikmanninum til landsins á næstu dögum. 

[email protected] 

Mynd: www.pma-basketball.com

Fréttir
- Auglýsing -