spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFrábær leikur Tryggva ekki nóg gegn Real Madrid

Frábær leikur Tryggva ekki nóg gegn Real Madrid

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap gegn toppliði Real Madrid í ACB deildinni á Spáni í kvöld, 95-80.

Tryggvi Snær átti fínan leik þrátt fyrir tapið, lék tæpar 24 mínútur og skilaði á þeim 19 stigum, 4 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Eftir leikinn eri Bilbæingar í 12. sæti deildarinnar með sjö sigra og ellefu töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -