spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFrábær í sex stiga sigri Anwil

Frábær í sex stiga sigri Anwil

Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Włocławek lögðu Miasto Szkła Krosno í pólsku úrvalsdeildinni í dag, 99-93.

Á rúmum 33 mínútum leiknum í leiknum var Elvar Már með 16 stig, 3 fráköst, 10 stoðsendingar og 3 stolna bolta, en hann var framlagshæstur í liði Anwil í leiknum.

Eftir leikinn eru Elvar Már og Anwil í 7. sæti deildarinnar með 16 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -