spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFrábær gegn Koblenz

Frábær gegn Koblenz

Hilmar Pétursson og Munster lögðu Koblenz í Pro A deildinni í Þýskalandi, 94-88.

Hilmar lék tæpar 22 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 16 stigum, 2 fráköstum, 4 stoðsendingum og stolnum bolta.

Eftir leikinn er Munster í 8. sæti deildarinnar með 19 sigra líkt og Karlsruhe sem sitja í 7. sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -