spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFrá út tímabilið

Frá út tímabilið

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson mun ekki leika meira á þessu tímabili með Bremerhaven í þýsku Pro A deildinni vegna meiðsla. Staðfestir félagið þetta með færslu á samfélagsmiðlum fyrr í dag. Samkvæmt félaginu mun Hilmar Smári vera meiddur á hægri úlnlið og er hann á leiðinni í aðgerð í næstu viku.

Fréttir
- Auglýsing -