spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFrá Rússlandi til Keflavíkur

Frá Rússlandi til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa samkvæmt heimildum podkastsins Run and Gun samið við Egor Koulechov fyrir yfirstandandi tímabil í Bónus deild karla.

Egor er 30 ára 196 cm rússnesk-ísraelskur bakvörður/framherji sem kemur til liðsins frá Hapoel Jerusalem í Ísrael, en hann hefur frá því hann útskrifaðist úr Florida háskólanum í Bandaríkjunum leikið fyrir sterk félög í Rússlandi og Ísrael.

Hérna er hægt að hlusta á Run and Gun

Fréttir
- Auglýsing -