spot_img
HomeFréttirFrá Njarðvík til Keflavíkur

Frá Njarðvík til Keflavíkur

Keflavík hefur samið við bakvörðinn Lovísu Bylgju Sverrisdóttur um að leika með liðinu næstu tvö tímabili í Subway deild kvenna.

Lovísa er 17 ára og að upplagi úr Njarðvík, en með þeim lék hún sína fyrstu meistaraflokksleiki í fyrstu deildinni tímabilið 2020-21. Þá lék hún rúmar 12 mínútur að meðaltali í leik með félaginu í Subway deild kvenna á síðustu leiktíð. Þá hefur hún einnig áður leikið fyrir Hamar/Þór í fyrstu deildinni og verið hluti af yngri landsliðum Íslands.

Fréttir
- Auglýsing -