spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFrá London til Nagasaki

Frá London til Nagasaki

Þjálfarinn Chris Caird hefur samið við Nagasaki Velca í efstu deild í Japan um að gerast aðstoðarþjálfari liðsins fyrir komandi leiktíð.

Chris fer til Nagasaki frá London Lions þar sem hann var á síðustu leiktíð, en hann lék og þjálfaði til fjölda ára á Íslandi. Meðal annars hjá Tindastóli, Selfoss körfu og með yngri landsliðum Íslands.

Fréttir
- Auglýsing -