Þróttur lagði Snæfell í kvöld í fyrstu deild karla, 101-104. Eftir leikinn er Þróttur í 5. sæti deildarinnar með sjö sigra á meðan að Snæfell er öllu neðar í 9. sætinu með tvo sigra eftir fyrstu tíu umferðirnar.
Karfan spjallaði við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.