spot_img
HomeBikarkeppniFórum aldrei á fulla ferð

Fórum aldrei á fulla ferð

Grindavík tryggði sig áfram í fjögurra liða úrslit VÍS bikarkeppninnar með sigri gegn Aþenu í HS orku höllinni í kvöld í átta liða úrslitum, 80-69.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Víkurfréttir ræddu við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Grindavík.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -