spot_img
HomeFréttirForsölur liðanna á bikarúrslitin

Forsölur liðanna á bikarúrslitin

Eins og flestum ætti að vera orðið kunnugt fara Poweradebikarúrslitin fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardag. Í kvennaflokki eigast við Valur og Keflavík en í karlaflokki mætast Grindavík og Stjarnan. Liðin hafa þegar hafið forsölu aðgöngumiða.
 
Stjarnan: Forsala aðgöngumiða á leikinn fer fram í afgreiðslunni í Ásgarði og stendur fram á annað kvöld.
Grindavík: Forsala aðgöngumiða í Olís í Grindavík til kl. 18:00 á fimmtudag.
 
Valur: Í fullum gangi.
Keflavík: Forsala aðgöngumiða er í dag og á morgun frá kl. 18-19 báða dagana.
  
Fréttir
- Auglýsing -