spot_img
HomeFréttirForsala í Höllina hafin á Miði.is

Forsala í Höllina hafin á Miði.is

Úrslit Poweradebikarkeppninnar í karla- og kvennaflokki fer fram í Laugardalshöll næsta laugardag. Í kvennaflokki leika Snæfell og Haukar til úrslita kl. 13:30 og karlaviðureign Grindavíkur og ÍR hefst kl. 16:00.
 
 
Forsala miða er hafin inni á miði.is og er miðaverð kr. 1500 fyrir 13 ára og eldri. 12 ára og yngri fá frítt inn í Laugardalshöll.
  
Fréttir
- Auglýsing -