spot_img
HomeFréttirFólk streymir í Höllina

Fólk streymir í Höllina

Nú eftir skamma stund hefst bikarúrslitaviðureign Snæfells og Hauka í kvennaflokki en leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu og vitaskuld í lifandi tölfræðilýsingu hjá KKÍ.is. Karfan.is fylgist auðvitað grannt með gangi mála.
 
 
Hólmarar eru hvítir í stúkunni í dag en Haukarnir rauðir og stemmningin fer vaxandi með hverri mínútu.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -