Fókus kom saman og fór yfir fréttir vikunnar, gerði upp tímabilið, sigur Njarðvíkur í oddaleik úrslita og kafar í hvaða slúður er í gangi fyrir liðin í Subway deildinni.
Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag eru ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur Baldursson.
Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.