spot_img
HomeFréttirFlautukarfa Stjörnunnar frá miðju gegn Njarðvík

Flautukarfa Stjörnunnar frá miðju gegn Njarðvík

Stjörnustúlkur í 1. deild kvenna áttu leik gegn Njarðvík í síðustu viku. Í lok fyrri hálfleiks voru Njarðvíkingar 4 stigum yfir og brenndu af skoti. Stjörnustúlkur hirtu frákastið og koma boltanum á Söru Diljá Sigurðardóttur sem skaut boltanum frá miðju og þráðbeint ofan í körfuna. Vel gert. 
 
Körfuna er hægt að sjá í myndbandinu hér að neðan á 13:20.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -