spot_img
HomeFréttirFjórir leikir hér heima í dag: Reykjavíkurmótið af stað

Fjórir leikir hér heima í dag: Reykjavíkurmótið af stað

 
Það verður ekki bara í Litháen sem boltum verður dripplað í dag því hér heima fara fram fjórir leikir, einn í Reykjavíkurmóti karla sem hefur göngu sína í dag og þrír í Lengjubikar kvenna.
Leikir dagsins:
 
Reykjavíkurmót karla:
15.00 KR-Valur
 
Lengjubikar kvenna
19.15 Stjarnan-Haukar
19.15 Fjölnir-Snæfell
20.00 Valur-Hamar
 
Mynd/ Íslands- og bikarmeistarar KR opna Reykjavíkurmótið í dag þegar þeir taka á móti Valsmönnum í DHL-Höllinni.
Fréttir
- Auglýsing -