spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFjórir leikir á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld

Fjórir leikir á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld

Önnur umferð Bónus deildar karla rúllar af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Ármann tekur á móti KR í Laugardalshöllinni, Grindavík fær ÍA í heimsókn í HS orku höllina, Keflavík heimsækir Tindastól í Síkið og í Þorlákshöfn eigast við heimamenn í Þór og Álftanes.

Hérna er staðan í deildinni

Leikir dagsins

Bónus deild karla

Ármann KR – kl. 19:15

Grindavík ÍA – kl. 19:15

Tindastóll Keflavík – kl. 19:15

Þór Álftanes – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -