spot_img
HomeFréttirFjórar Evrópuþjóðar tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum

Fjórar Evrópuþjóðar tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum

21:18

{mosimage}

Elisa Aguilar var stigahæst Spánverja með 28 stig

Það voru fjórar Evrópuþjóðir sem tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í dag þegar 8 liða úrslit forkeppni Ólympíuleikanna fór fram. Enn er eitt laust sæti og kemur í ljós hver verður síðasta þjóðin sem kemst á leikana.

Spánverjar sigruðu Kúbverja 82-68, Tékkar unnu Japani 76-64, Letta burstuðu Angola 84-26 og Hvíta Rússland vann Braslíu 86-79.

Í undanúrslitum mætast annars vegar Kúba og Japan og hins vegar Brasilía og Angola.

Þær sjö þjóðir sem höfðu tryggt sér sæti á leikunum fyrir eru heimamenn, Ástralía, Suður Kórea, Malí, Nýja Sjáland, Rússland og Bandaríkin.

[email protected]

Mynd: www.daylife.com

Fréttir
- Auglýsing -