spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFjölnisstúlkur enn taplausar

Fjölnisstúlkur enn taplausar

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Í fyrstu deild kvenna bar Fjölnir sigurorð af liði Grindavíkur í nokkuð jöfnum leik.

Eftir leikinn situr Fjölnir því eitt á toppi deildarinnar með þrjá sigra úr fyrstu þremur leikjunum. Á hæla þeirra koma svo Grindavík og Njarðvík með tvo sigra og einn tapaðan.

 

1. deild kvenna:

Fjölnir 91 – 83 Grindavík

Staðan í deildinni

Fréttir
- Auglýsing -