spot_img
HomeFréttirFjölnismenn sigruðu Ármann örugglega

Fjölnismenn sigruðu Ármann örugglega

21:02

{mosimage}

Árni Þór Jónsson var stigahæstur heimamanna 

1.  deild karla hófst í kvöld í Grafarvoginum þar sem Fjölnismenn tóku á móti Ármanni og sigruðu örugglega 119-103 og var Árni Þór Jónsson stigahæstur Fjölnismanna með 30 stig.

Ármenningar komust í 7-2 í leiknum en þá tóku Fjölnismenn við sér og eftir það var ekki aftur snúið.

Scooter Sherrill skoraði 36 stig fyrir Ármann

Hægt er að lesa um gang leiksins á heimasíðu Fjölnis.

[email protected]

Mynd: www.fjolnir.is

 

Fréttir
- Auglýsing -